Fara í innihald

Leysnitafla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Leysnitafla er tafla yfir jónir sem segir til um hvort botnfall myndist við blöndun þeirra við aðrar jónir eða hvort þær haldist uppleystar. Eftirfarandi tafla sýnir leysanleika mismunandi efnablanda við þrýstinginn 1 atm og við stofuhita (um 293,15 K). Hver sá reitur sem merktur er „auðleyst“ táknar að út komi vatnslausn. Sé reiturinn merktur „smá auðleyst“ eða „torleyst“ myndast botnfall við blöndun jónanna (oftast í föstu formi). Reitir merktir „annað“ geta þýtt að útkoma blöndunar gæti orðið mismunandi.

  Brómíð
Br

Karbónat
CO32−

Klóríð
Cl
Klórat
ClO3
Hýdroxíð
OH
Nítrat
NO3
Oxíð
O2−
Fosfat
PO43−
Súlfat
SO42−
Díkrómat
Cr2O72−
Ál
Al3
A X A A T A T T A T
Ammóníum

NH4

A A A A A A X A A A
Kalk
Ca2
A T A A sA A sA T sA T
Kopar(II)
Cu2
A T A A T A T T A T
Járn(II)
Fe2
A T A A T A T T A T
Járn(III)
Fe3
A X A A T A T T sA T
Magnesíum
Mg2
A T A A T A T T A T
Kalíum
K
A A A A A A A A A A
Silfur
Ag
T T T A X sA T T sA T
Natríum
Na
A A A A A A A A A A
Sink
Zn2
A T A A T A T T A T
Skýringar:
Aauðleyst
Ttorleyst
sAsmá auðleyst
Xannað