Fara í innihald

Landakirkja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Landakirkja
Landakirkja
Vestmannaeyjum (23. september 2017)
Almennt
Prestakall:  Vestmannaeyjaprestakall
Núverandi prestur:  Sr. Guðmundur Örn Jónsson og Sr. Viðar Stefánsson
Organisti:  Kitty Kovács
Æskulýðsfulltrúi:  Gíslí Stefánsson
Byggingarár:  1774-1778
Breytingar:  1853-60, 1903, 1955-9
Arkitektúr
Efni:  Steinn

Landakirkja er kirkja í Vestmannaeyjum sem byggð var á árunum 1774 til 1778 og telst því þriðja elsta steinkirkja á Íslandi (eftir Viðeyjarkirkju og dómkirkjunni á Hólum). Fyrsta Landakirkja var reist árið 1573 Tyrkir brenndu hana í ráninu 1627.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.