Lífbelti
Útlit
Lífbelti er tiltekin samsetning loftslags og gróðurfars. Lífbelti eru ekki skilgreind út frá tilteknum tegundum lífvera eins og vistkerfi.
Lífbelti eru flokkuð eftir því hvort þau eru á þurru landi, í ferskvatni eða sjó og eftir breiddargráðu, raka og hæð.
Kort yfir lífbelti
[breyta | breyta frumkóða] íshella freðmýri barrskógabelti tempraður laufskógur | tempruð gresja heittempraður regnskógur Miðjarðarhafsgróður monsúnskógur | þurr eyðimörk þurrt kjarr þurr gresja gresjueyðimörk | hitabeltisgresja staktrjáaslétta heittempraður skógur hitabeltisregnskógur | freðmýri skýjaskógur |
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Lífbelti.