Lífbæting
Útlit
Lífbæting er sú hugmynd að rækta uppskeru sem hefur aukið næringargildi. Það er hægt að gera annað hvort með hefðbundnum jurtakynbótum eða með því að erfðabreyta matvælum. Lífbæting er öðru vísi en að bæta næringarefnum í matvæli þegar á vinnslu stendur því næringarefni aukast í jurtinni á vaxtartíma.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Biofortification“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 4. janúar 2019.