Kolsýra
Útlit
Kolsýra er sýra með efnaformúluna H2CO3. Orðið kolsýra er stundum haft um blöndu koltvísýrings og vatns, t.d. gosdrykkur, sem jafnframt inniheldur ögn af H2CO3.
Kolsýran myndast þannig í vatni:
CO2 H2O ⇔ H HCO3- ⇔ H2CO3.
Kolsýra er sýra með efnaformúluna H2CO3. Orðið kolsýra er stundum haft um blöndu koltvísýrings og vatns, t.d. gosdrykkur, sem jafnframt inniheldur ögn af H2CO3.
Kolsýran myndast þannig í vatni:
CO2 H2O ⇔ H HCO3- ⇔ H2CO3.