Fara í innihald

Kalundborg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vor Frue Kirke.

Kalundborg er danskur kaupstaður á norðvestur Sjálandi. Íbúafjöldi bæjarins er um 16.500 (2018) en áður fyrr hét bærinn Kallundborg. Fyrsti liðurinn í nafninu vísar til dvergkráku, en síðari tvo ættu allir að þekkja.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.