Joseph Butler
Útlit
Vestræn heimspeki Nýaldarheimspeki, (Heimspeki 18. aldar) | |
---|---|
Nafn: | Joseph Butler |
Fæddur: | 18. maí 1692 |
Látinn: | 16. júní 1752 (60 ára) |
Helstu ritverk: | Fifteen Sermons on Human Nature; Analogy of Religion, Natural and Revealed |
Helstu viðfangsefni: | Siðfræði |
Markverðar hugmyndir: | Sálfræðileg sérhyggja |
Joseph Butler (fæddur 18. maí 1692, dáinn 16. júní 1752) var enskur biskup, guðfræðingur og heimspekingur. Hann fæddist í Wantage í Berkshire (nú Oxfordshire) á Englandi. Hann lést í Bath í Somerset á Englandi.
Butler er frægastur fyrr rit sín Fifteen Sermons on Human Nature (1726) og Analogy of Religion, Natural and Revealed (1736). Fifteen Sermons on Human Nature er gjarnan talið vera viðbragð við sálfræðilegri sérhyggju Thomasar Hobbes.