Fara í innihald

Hylurgopinus rufipes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hylurgopinus rufipes

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Ætt: Ranabjöllur (Curculionidae)
Undirætt: Scolytinae
Ættflokkur: Hylesinini
Ættkvísl: Hylurgopinus
Tegund:
H. rufipes

Tvínefni
Hylurgopinus rufipes
Swaine, J.M., 1918a
Samheiti

Hylastes rufipes Eichhoff[1]

  • Hylesinus opaculus LeConte[2]

Hylurgopinus rufipes[3] er barkarbjalla sem er mikill skaðvaldur í skógrækt og finnst í álmi í N-Ameríku. Lirfur hennar bora sig um innri börk trjánna og er mikilvæg smitleið fyrir álmsýki. Bjallan er rauðbrún að lit og er frá 2,34 mm til 2,9 mm að lengd.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Eichhoff, WJ (1868). „Neue amerikanische Borkenkäfer-Gattungen und Arten. (Teil II)“. Berliner Entomologische Zeitschrift. 12: 147 (Translated by EA Schwarz as: Echhhoff W. J. (1896), "Remarks on the synonymy of some North American scolytid beetles", Proceedings of the United States National Museum, 18: 605–610. Available at: https://repository.si.edu/bitstream/handle/10088/13430/USNMP-18_1085_1896.pdf?sequence=1&isAllowed=y).
  2. 2,0 2,1 Kaston, BJ (1936). „The morphology of the elm bark beetle, Hylurgopinus rufipes (Eichhoff)“. Connecticut Experimental Station, New Haven, Bulletin 387: 613–650.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 30073266. Sótt 2. nóvember 2024.
  Þessi liðdýragrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.