Hjáþáttur
Útlit
(Endurbeint frá Hjáþættir)
Hjáþáttur eða fylgiþáttur (e. cofactor) fylkis A er í línulegri algebru skilgreindur sem Cij = (−1)i jdet(Aij), þar sem det(Aij) er ákveða fylkis Aij úr A sem fengið er með því að fjarlægja línu i og dálk j.
Dæmi
[breyta | breyta frumkóða]Ef við höfum til dæmis fylkið
og viljum finna hjáþáttinn C12, þá eru lína 1 og dálkur 2 fjarlægð (athugið að hér er ekki um hefðbundna framsetningu að ræða):
- , sem gefur okkur
Því er C12 .
Þannig verður til fylki allra fylgiþátta, fylgiþáttafylki eða hjáþáttafylki (cofactor matrix) og er í þessu tilviki:
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Minor (linear algebra)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 5. desember 2006.