Hill Harper
Hill Harper | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | Frank Harper 17. maí 1966 |
Ár virkur | 1993 - |
Helstu hlutverk | |
Dr. Sheldon Hawkes í CSI: NY Darnell í The Handler Dr. Wesley Williams í City of Angels |
Hill Harper (fæddur Frank Harper, 17. maí 1966) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í CSI: NY og The Handler.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Harper fæddist í South Bend, Indiana í bandaríkjunum. Útskrifaðist sem magna cum laude frá Brown háskólanum og J.D., cum laude frá Harvard háskólanum og með Masters gráðu í opinberri stjórnsýslu frá John F. Kennedy School of Governmennt frá Harvard háskólanum.[1]
Harper er meðlimur Bostons Black Folks Theater Company.
Harper kynntist Barack Obama, sem síðar varð forseti Bandaríkjanna, við nám við Harvard.[2] Harper og Obama kynntust á körfuboltavelli og urðu góðir vinir fyrstu ár sín sem lögfræðistúdentar.[3]
Eftir að hafa lokið námi vildi Harper frekar flytjast til Los Angeles og verða leikari.
Harper var verðlaunaður heiðurs doktorsnafnbót við Westfield State College árið 2009.
Rithöfundarferill og Pólitík
[breyta | breyta frumkóða]Harper er höfundur að þremur bókum:
- 2006: Letter to a Young Brother
- 2008: Letters to Young Sister: DeFine Your Destiny
- 2010: How Men and Women Can Build Loving, Trusting Relationships
Harper tók þátt í Baracks Obama Yes We Can stuðningsmyndbandinu.
Harper er meðlimur að Obama for America National Finance Committee. Hann stofnaði nýlega vefsíðuna ForRealSolutions.com sem ætlað er að finna lausnir gagnvart samfélagsvandanum.
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Harper byrjaði feril sinn árið 1993 í sjónvarpsþáttunum Life Goes On og Married with Children og í kvikmyndinni Confessions of a Dog. Síðan þá hefur hann komið fram í mörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum.
Harper hefur leikið í kvikmyndum á borð við: In Too Deep, The Skulls, 30 Days og For Colored Girls. Hann hefur komið fram sem gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við: Walker, Texas Ranger, NYPD Blue, ER, The Sopranos og The 4400. Harper var árið 2004 boðið hlutverk í sjónvarpsþættinum CSI: NY sem réttarlæknirinn Sheldon Hawkes og hefur síðan þá verið einn af aðalleikurunum.
Harper hefur komið fram í leikritum á borð við: You Handsome Captain, Freeman, American Buffalo og Dogeaters.
Kvikmyndir og sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1993 | Confessions of a Dog | Phil Wilson | |
1995 | Drifting School | ónefnt hlutverk | |
1995 | One Red Rose | ónefnt hlutverk | |
1996 | Get on the Bus | Xavier | |
1997 | Steel | Slats | |
1997 | Hav Plenty | Michael Simmons | |
1997 | Hoover Park | ónefnt hlutverk | |
1998 | Chad Egan-Washington | The Nephew | |
1998 | He Got Game | Coleman ´Booger´ Sykes | |
1998 | Park Day | Steve Johnson | |
1998 | Beloved | Halle | |
1999 | Slaves of Hollywood | Fishier Lovelace | |
1999 | Loving Jezebel | Theodorous | |
1999 | In Too Deep | Breezy T. | |
2000 | Box Marley | ónefnt hlutverk | |
2000 | The Skulls | Will Beckford | |
2000 | The Visit | Alex | |
2001 | Higher Ed | Craig | |
2002 | Rockboy | Taylor Barnes | |
2002 | The Badge | Gizmo | |
2003 | Love, Sex and Eating the Bones | Michael Joseph | |
2004 | Andre Royo´s Big Scene | The Star | |
2004 | America Brown | John Cross | |
2004 | My Purple Fur Coat | Wendell | |
2005 | Constellation | Errol Hickman | |
2006 | Max and Josh | Max | |
2006 | Premium | Ed | |
2006 | The Breed | Noah | |
2006 | 30 Days | Donnell | |
2008 | This Is Not a Test | Carl | |
2010 | For Colored Girls | Donald | |
2011 | Shanghai Hotel | Carlos | |
2011 | Mama, I Want to Sing | Jeff Andrews | |
2011 | Miss Dial | Pólitískur rugludallur | Í eftirvinnslu |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1993 | Life Goes On | Hjúkka nr. 2 | Þáttur: Incident on Main |
1994 | Renegade | Clarence ´Dex´ Dexter | Þáttur: South of 98 |
1993-1994 | Married with Children | Aaron | 5 þættir |
1994 | M.A.N.T.I.S. | ónefnt hlutverk | Þáttur: Tango Blue |
1994 | Walker, Texas Ranger | B.J. Mays | Þáttur: Badge of Honor |
1994 | The Fresh Prince of Bel-Air | Dana | Þáttur: Will Steps Out |
1995 | Zooman | Victor | Sjónvarpsmynd |
1995 | The Client | J-Top | Þáttur: Them That Has |
1995 | Murder One | Smooth G | Þáttur: Chapter Seven |
1995 | Live Shot | Tommy Greer | 13 þættir |
1996 | NYPD Blue | Bo-Bo Thomas | Þáttur: The Backboard Jungle |
1996 | Dangerous Minds | Darryl | Þáttur: Family Ties |
1997 | Oddville, MTV | ónefnt hlutverk | Þáttur þann 14. Ágúst, 1997 |
1997 | ER | Mr. Jackson | Þáttur: Obstruction of Justice |
1998 | The Dave Chappelle Project | ónefnt hlutverk | Sjónvarpsmynd |
1992 | The First Circle | ónefnt hlutverk | Sjónvarpsmynd |
1998 | Cosby | Prseton | Þáttur: Men Are from Mars Women Are from Astoria |
1998 | Mama Flora´s Family | Don | Sjónvarpmynd |
2000 | City of Angels | Dr. Wesley Williams | 24 þættir |
2002 | The Court | Christopher Bell | óþekkir þættir |
2002 | The Twilight Zone | John Woodrell | Þáttur: Shades of Guilt |
2002 | Holla | Gestur | |
2003-2004 | The Handler | Darnell | 16 þættir |
2004 | The Sopranos | Stockley Davenport | Þáttur: Irregular Around the Margins |
2004 | Soul Food | Kelvin Chadway bróðir Kennys | 2 þættir |
2004 | CSI: Miami | Dr. Sheldon Hawkes | Þáttur: MIA/NYC Nonstop |
2005 | Lackawanna Blues | Ruben Jr. (fullorðinn) | Sjónvarpsmynd |
2005 | The 4400 | Edwin Mayuya | Þáttur: Rebirth |
2010 | Stonehenge Apocalypse | Joseph Leshem | Sjónvarpsmynd |
2004- til dags | CSI: NY | Dr. Sheldon Hawkes | 162 þættir |
Verðlaun og Tilnefningar
[breyta | breyta frumkóða]Black Reel verðlaunin
- 2011: Verðlaun sem besta leikaralið fyrir For Colored Girls
- 2002: Tilnefndur sem besti leikari í leikriti fyrir The Visit
Image verðlaunin
- 2010: Verðlaun sem besti leikari í drama seríu fyrir CSI: NY
- 2009: Verðlaun sem besti leikari í drama seríu fyrir CSI: NY
- 2008: Verðlaun sem besti leikari í drama seríu fyrir CSI: NY
- 2007: Tilnefndur sem besti leikari í drama seríu fyrir CSI: NY
- 2006: Tilnefndur sem besti leikari í drama seríu fyrir CSI: NY
- 2005: Tilnefndur sem besti leikari í drama seríu fyrir CSI: NY
- 2001: Tilnefndur sem besti aukaleikari í drama seríu fyrir City of Angels
Independent Spirit verðlaunin
- 2001: Tilnefndur sem besti leikari fyrir The Visit
Method Fest
- 2000: Verðlaun sem besti leikari fyrir The Visit
Satellite verðlaunin
- 2004: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki í drama seríu fyrir The Handler
Urbanworld kvikmyndahátíðin
- 2008: Verðlaun sem besta kvikmyndin fyrir This Is Not a Test
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. júlí 2009. Sótt 10. apríl 2011.
- ↑ „MSNBC.MSN.Com“. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. janúar 2011. Sótt 10. apríl 2011.
- ↑ BrownIowa.Blogsplot.Com
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Hill Harper“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 10. apríl 2011.
- Hill Harper á IMDb
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Hill Harper á IMDb
- http://www.cbs.com/primetime/csi_ny/cast/hill-harper/ Hill Harper á heimasíðu CSI: NY á CBS
- CSI: NY Wiki Geymt 28 ágúst 2008 í Wayback Machine Hill Harper á CSI: NY Wikisíðunni
- Manifest Your Destiny Foundation heimasíða Manifest You Destiny sjóðsins sem er styrktarsjóður Hill Harpers
- http://www.ForRealSolutions.com