Fara í innihald

Lyngbobbaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Helicidae)
Lyngbobbaætt
Helix pomatia
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
Ættbálkur: Lungnasniglar (Pulmonata)
Yfirætt: Helicoidea
Ætt: Lyngbobbaætt (Helicidae)
Rafinesque, 1815
Type genus
Helix
Undirættir

Ariantinae
Murellinae
Helicinae

Lyngbobbaætt (fræðiheiti: Helicidae) er stór og fjölbreytt ætt stórra landsnigla sem eru oft taldir „dæmigerðir sniglar“.

Fjöldi tegunda í ættinni eru mikilsmetnar til matar, þar á meðal garðabobbi (Cornu aspersum, áður Helix aspersa) og krásarbobbi (Helix pomatia).[1] Líffræði þessara tveggja tegunda hefur verið sérstaklega rannsökuð og skráð.

Sniglar til sölu á Ítalíu; taldir að framan eru Vínekrubobbi (Eobania vermiculata), Cantareus apertus og Helix.

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Ættkvíslin er upprunnin frá Evrasíu og tilheyra hópi fornnorðurskautssvæðisins.

Tvær tegundir, lyngbobbi (Arianta arbustorum) og brekkubobbi (Cepaea hortensis), finnast hérlendis og aðrar fimm eru slæðingar: garðabobbi (Cornu aspersum), krásarbobbi (Helix pomatia), sandhólabobbi (Theba pisana), skógarbobbi (Cepaea nemoralis) og vínekrubobbi (Eobania vermiculata).[2]

Ættkvíslir

[breyta | breyta frumkóða]
Lyngbobbi (Arianta arbustorum).
Iberus gualtieranus alonensis
Garðabobbi (Cornu aspersum).

Lyngbobbaætt skiptist í þrjár undirættir:[3][4][5]

Undirætt Helicinae Rafinesque, 1815

[breyta | breyta frumkóða]

Í þessari undirætt eru kirtlarnir skiptir. Mökunarspjótið er með fjögur blöð eða fanir.

Tribe Allognathini

[breyta | breyta frumkóða]
Allognathus
Cepaea Held, 1838
Hemicycla
Iberus
Pseudotachea
Assyriella
Caucasotachea
Codringtonia
Helix Linnaeus, 1758 - type genus
Isaurica
Levantina
Lindholmia
Maltzanella
Neocrassa
Tyrrhenaria

Tribe Otalini

[breyta | breyta frumkóða]
Cantareus Risso, 1826
Cornu Born, 1778
Eobania P. Hesse, 1913
Macularia
Otala Schumacher, 1817
Rossmaessleria
Theba Risso, 1826

Undirætt Murellinae

[breyta | breyta frumkóða]

Tribe Murellini Hesse, 1918

[breyta | breyta frumkóða]
Marmorana W. Hartmann, 1844 - Þessi ættkvísl gæti í raun tilheyrt undirættinni Ariantinae en ekki undirættinni Helicinae, eins og hafði verið talið til nú.[6]
Tacheocampylaea
Tyrrheniberus

Undirætt Ariantinae Mörch, 1864

[breyta | breyta frumkóða]

Í þessari undirætt eru kirtlarnir skiftir eða óskiftir. Mökunarspjótin eeru með tvö til fjögur blöð.

Arianta Turton, 1831
Causa
Chilostoma Fitzinger, 1833
Cylindrus Fitzinger, 1833
Drobacia
Faustina
Helicigona A. Férussac, 1821
Isognomostoma Fitzinger, 1833
Vidovicia
Pseudochloritis (útdauð) C. R. Boettger, 1909[7]

Incertae sedis

[breyta | breyta frumkóða]
Idiomela T. Cockerell, 1921
Lampadia

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. M.P. Kerney & R.A.D. Cameron. 1979. A field guide to the land snails of Britain and northwestern Europe. Collins, London.
  2. Lyngbobbaætt Geymt 6 ágúst 2018 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
  3. Korábek, Ondřej; Petrusek, Adam; Neubert, Eike; Juřičková, Lucie (1. maí 2015). „Molecular phylogeny of the genus Helix (Pulmonata: Helicidae)“. Zoologica Scripta (enska). 44 (3): 263–280. doi:10.1111/zsc.12101. ISSN 1463-6409.
  4. Razkin, Oihana; Gómez-Moliner, Benjamín Juán; Prieto, Carlos Enrique; Martínez-Ortí, Alberto; Arrébola, José Ramón; Muñoz, Benito; Chueca, Luis Javier; Madeira, María José (1. febrúar 2015). „Molecular phylogeny of the western Palaearctic Helicoidea (Gastropoda, Stylommatophora)“. Molecular Phylogenetics and Evolution. 83: 99–117. doi:10.1016/j.ympev.2014.11.014. PMID 25485783.
  5. Neiber, Marco T.; Hausdorf, Bernhard (1. desember 2015). „Molecular phylogeny reveals the polyphyly of the snail genus Cepaea (Gastropoda: Helicidae)“. Molecular Phylogenetics and Evolution. 93: 143–149. doi:10.1016/j.ympev.2015.07.022. PMID 26256642.
  6. Nordsieck H. (2006). Higher classification of Helicoidea and the molecular analyses of their phylogeny. hnords.de Geymt 14 mars 2012 í Wayback Machine, Accessed 20/06/12
  7. Höltke, Olaf; Rasser, Michael W (2015). „Pseudochloritis insignis–a peculiar large land-snail from the Miocene of SW Germany: taxonomic status and census of morphologically related forms“. Journal of Conchology. 42 (1): 1.