Heilbrigðisráðherra Íslands
Útlit
Heilbrigðisráðherra er ráðherra í ríkisstjórn Íslands og starfar í dag undir velferðarráðuneytinu ásamt félags- og jafnréttismálaráðherra.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra (1970–2007)
[breyta | breyta frumkóða]Ráðherra | Frá | Til | Flokkur | Ráðuneyti | Annað | |
---|---|---|---|---|---|---|
Eggert G. Þorsteinsson | 10. júlí 1970 | 14. júlí 1971 | Ráðuneyti Jóhanns Hafsteins | Sjávarútvegsráðherra, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. | ||
Magnús Kjartansson | 14. júlí 1971 | 28. ágúst 1974 | Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar | Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og iðnaðarráðherra. | ||
Matthías Bjarnason | 28. ágúst 1974 | 1. september 1978 | Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar | Sjávarútvegsráðherra, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. | ||
Magnús H. Magnússon | 1. september 1978 | 15. október 1979 | Annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar | Félagsmálaráðherra og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. | ||
15. október 1979 | 8. febrúar 1980 | Ráðuneyti Benedikts Gröndals | Félagsmálaráðherra, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og samgönguráðherra. | |||
Svavar Gestsson | 8. febrúar 1980 | 26. maí 1983 | Ráðuneyti Gunnars Thoroddsens | Félagsmálaráðherra og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. | ||
Matthías Bjarnason | 26. maí 1983 | 16. október 1985 | Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar | Heilbrigðis- og tryggingamála- og samgönguráðherra. | ||
Ragnhildur Helgadóttir | 16. október 1985 | 8. júlí 1987 | Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. | |||
Guðmundur Bjarnason | 8. júlí 1987 | 30. apríl 1991 | Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar | Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. | ||
Sighvatur Björgvinsson | 30. apríl 1991 | 14. júní 1993 | Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar | Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. | ||
Guðmundur Árni Stefánsson | 14. júní 1993 | 24. júní 1994. | Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. | |||
Sighvatur Björgvinsson | 24. júní 1994 | 23. apríl 1995 | Viðskiptaráðherra, iðnaðarráðherra, og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra | |||
Ingibjörg Pálmadóttir | 23. apríl 1995 | 23. janúar 2001
(14. apríl 2001) |
Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar | Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra.
Vék úr ráðherraembætti um sinn frá 23. janúar 2001 vegna veikinda. Fékk lausn frá embætti 14. apríl 2001. | ||
Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar | ||||||
Halldór Ásgrímsson | 23. janúar 2001 | 14. apríl 2001 | Utanríkisráðherra.
Gengdi stöðu heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra í fjarveru Ingibjargar Pálmadóttur | |||
Jón Kristjánsson | 14. apríl 2001 | 7. mars 2006 | Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. | |||
Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar | Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. | |||||
Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar | Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. | |||||
Siv Friðleifsdóttir | 7. mars 2006 | 24. maí 2007 | Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. | |||
Fyrsta ráðuneyti Geirs H. Haarde | Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. | |||||
Guðlaugur Þór Þórðarson | 24. maí 2007 | 31. desember 2007 | Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde | Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra
(heilbrigðisráðherra frá 1. janúar 2008). |
Heilbrigðisráðherra (2008–2010)
[breyta | breyta frumkóða]Ráðherra | Frá | Til | Flokkur | Ráðuneyti | Annað | |
---|---|---|---|---|---|---|
Guðlaugur Þór Þórðarson | 1. janúar 2008 | 1. febrúar 2009 | Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde | Var heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra áður en nafnið breyttist. | ||
Ögmundur Jónasson | 1. febrúar 2009 | 1. október 2009 | Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur | |||
Álfheiður Ingadóttir | 1. október 2009 | 2. september 2010 | Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur | |||
Guðbjartur Hannesson | 2. september 2010 | 31. desember 2010 | Samfylkingin | Félags- og tryggingamálaráðherra og heilbrigðisráðherra.
Velferðarráðherra frá 1. janúar 2011. |
Velferðarráðherra (2011–2013)
[breyta | breyta frumkóða]Með sameiningu heilbrigðisráðuneytisins og félags- og tryggingamálaráðuneytisins var velferðarráðuneytið stofnað. Sérstakur velferðarráðherra var starfandi frá 2011 til 2013 en eftir það var aftur settur sér heilbrigðisráðherra og félagsmálaráðherra.
Ráðherra | Frá | Til | Flokkur | Ráðuneyti | Annað | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Guðbjartur Hannesson | 1. janúar 2011 | 2013 | Samfylkingin | Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur | Var félags- og tryggingamálaráðherra og heilbrigðisráðherra áður en nafninu var breytt. |
Heilbrigðisráðherra (2013–)
[breyta | breyta frumkóða]Ráðherra | Frá | Til | Flokkur | Ráðuneyti | Annað | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Kristján Þór Júlíusson | 2013 | 2017 | Sjálfstæðisflokkurinn | Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar (2013-2016)
Ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar (2016-2017) |
|||
Óttarr Proppé | 2017 | 2017 | Björt framtíð | Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar | |||
Svandís Svavarsdóttir | 2017 | 2021 | Vinstrihreyfingin – grænt framboð | Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur | |||
Willum Þór Þórsson | 2021 | Enn í embætti | Framsóknarflokkurinn | Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur |