Fara í innihald

Hegrar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hegrar
Ljómahegri, Egretta thula. Einnig má sjá unga í hreiðri.
Ljómahegri, Egretta thula. Einnig má sjá unga í hreiðri.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Undirflokkur: Núlifandi fuglar (Neornithes)
Innflokkur: Neognathae
Yfirættbálkur: Neoaves
Ættbálkur: Pelíkanfuglar (Pelecaniformes)
Ætt: Ardeidae
Leach, 1820

Hegrar (fræðiheiti: Ardeidae) eru vaðfuglar sem tilheyra ættinni Ardeidae. Þótt hegrar líkist fuglum eins og storkum, kúhegrum og flatnefjum eru þeir frábrugðnir að því leyti að hegrar fljúga með hálsinn dreginn inn. Til skamms tíma voru hegrar flokkaðir sem storkfuglar en í ljósi nýlegra erfðafræðirannsókna eru þeir nú verið flokkaðir sem pelíkanfuglar.


  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.