Hassan Nasrallah
Útlit
Hassan Nasrallah | |
---|---|
حسن نصر الله | |
Aðalritari Hizbollah | |
Í embætti 16. febrúar 1992 – 27. september 2024 | |
Staðgengill | Naim Qassem |
Forveri | Abbas al-Musawi |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 31. ágúst 1960 Bourj Hammoud, Líbanon |
Látinn | 27. september 2024 (64 ára) Dahieh, Líbanon |
Stjórnmálaflokkur | Hizbollah |
Maki | Fatima Mustafa Yassine (g. 1978) |
Börn | 5 |
Undirskrift |
Sayyed Hassan Nasrallah (arabíska حسن نصرالله) (f. 31. ágúst, 1960 í Burj Hammud, Beirút, Líbanon, d. 27. september 2024) var aðalritari íslömsku hreyfingarinnar Hizbollah.[1]
Nasrallah var ráðinn af dögum af Ísraelsher haustið 2024.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Hver var Hassan Nasrallah?“. mbl.is. 28. september 2024. Sótt 7. október 2024.
- ↑ Ólafur Björn Sverrisson (28. september 2024). „Leiðtogi Hezbollah allur“. Vísir. Sótt 7. október 2024.