Fara í innihald

Hagstjórnin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi grein fjallar um
rit eftir Xenofon
Sagnfræðileg verk og ævisögur:
Austurför Kýrosar
Menntun Kýrosar
Grikklandssaga
Agesilás
Rit um Sókrates:
Minningar um Sókrates
Hagstjórnin
Samdrykkjan
Varnarræða Sókratesar
Híeron
Styttri rit:
Um reiðmennsku
Riddaraliðsforinginn
Um veiðar með hundum
Leiðir og aðferðir
Stjórnskipan Spörtu
Ranglega eignað Xenofoni:
Stjórnskipan Aþenu

Hagstjórninlatínu Oeconomicus) er rit eftir forngríska rithöfundinn Xenofon í formi sókratískrar samræðu um heimilshald og landbúnað. Það er með elstu ritum um hagstjórn og hagfræði og mikilvæg heimild um félagslega sögu Aþenu í fornöld. Í ritinu er einnig fjallað um muninn á sveitalífi og borgarlífi, þrælahald, trúarbrögð og menntun.

Rómverski stjórnmálamaðurinn, heimspekingurinn og rithöfundurinn Marcus Tullius Cicero þýddi ritið á latínu. Það naut mikilla vinsælda á endurreisnartímanum.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.