Fara í innihald

Hadsund

Hnit: 56°43′009″N 10°07′00″A / 56.71917°N 10.11667°A / 56.71917; 10.11667
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

56°43′009″N 10°07′00″A / 56.71917°N 10.11667°A / 56.71917; 10.11667

Árósar
Hadsund er staðsett í Danmörku
Hadsund

56°43′N 10°07′A / 56.717°N 10.117°A / 56.717; 10.117

Land Danmörk
Íbúafjöldi 5.051 (2019)
Flatarmál 5,16 km²
Póstnúmer 9560
Vefsíða sveitarfélagsins https://www.hadsundby.dk/

Hadsund er bær í Danmörku með 5.051 íbúa (2019). Hún er í norðanverðum Mariager firði. Borgin er í sveitarfélaginu Mariagerfjord og tilheyrir Norður-Jótlandi. Í dag er Hadsund næststærsta borgin í Mariagerfjord, á eftir Hobro. Í Hadsund er dýragarður með geitum og dádýr. Í miðri verslunarmiðstöðinni Hadsund Butikscenter.

Borginni voru veitt kaupmannsréttindi 1. desember 1854, en hefur aldrei öðlast eignarrétt á viðskiptum.

Ár Húsnæði Íbúar Frá/til
1801 9 -
1840 7 -2
1870 270 63
1880 390 120
1890 110 garðar og hús 701 311
1921 376 1.971 1.270
1930 2.415 444
1955 1.175 2.484 69
1986 4.000 1.516
1997 5.103 1.103
2006 5.526 423
2007 5.524 -2
2008 5.542 18
2009 2.558 5.484 -58
2010 5.498 14
2011 5.519 21
2012 5.457 -62
  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.