Greip
Útlit
Greip eða Greipaldin (l. Citrus × paradisi) er ávöxtur. Greip er talið eiga uppruna sinn í Barbadoseyjum í Karíbahafinu og hafa borist þangað frá Asíu á 17. öld. Þegar greip var uppgötvað var það nefnt hinn forboðni ávöxtur. Litur aldinkjöts greipsins getur verið allt frá hvítleitur til gulur, rauður eða bleikur.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Greip.