Gjaldeyrishöft
Útlit
Gjaldeyrishöft eru takmarkanir sem settar eru á flutning og/eða notkun fjármagns í ákveðnum gjaldmiðlum innan, til og/eða frá tilteknu svæði.
Almennt hefur ekki ávallt verið gerður skýr greinarmunur á gjaldeyrishöftum og þeim fjármagnshöftum sem voru innleidd á Íslandi 28. nóvember 2008 í kjölfar bankahrunsins 2008.[1] Árið 2017, þann 14. mars, voru gjaldeyrishöftin á Íslandi afnumin að verulegu leyti. [2]
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Zoëga, Gylfi (október 2014). „Ekki sambærilegt við höftin á 20. öld“. RÚV fréttir. „...þessi fjármagnshöft, ekki gjaldeyrishöft heldur fjármagnshöft, hafa mjög takmörkuð áhrif á líf almennings, fyrir utan það að búa til þennan stöðugleika sem við höfum haft.“
- ↑ Gjaldeyrishöftin verða formlega afnumin á þriðjudag; af mbl.is
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Spurt og svarað um gjaldeyrismál og fjármagnshöft Geymt 28 ágúst 2015 í Wayback Machine á vef Seðlabanka Íslands
- Gjaldeyrishöft á Íslandi : áhrif þeirra og afnám, Brynhildur Diego Kolbeinsdóttir lokaritgerð
- Gjaldeyrismál og tollalög (reglur um gjaldeyrishöft) - 788. mál lagafrumvarp Lög nr. 127/2011, 139. löggjafarþingi 2010—2011.