Giske (sveitarfélag)
Útlit
Giske er eyjasveitarfélag í Mæri og Raumsdalur í Noregi. Fjöldi íbúa í sveitarfélaginu er 8.497 (2022).
Stjórnsýslumiðstöð sveitarfélagsins er þéttbýlið Valderhaugstrand.. Til sveitarfélagsins fellur einnig þéttbýlisins Giske og Roald.
Sveitarfélagið samanstendur af tveimur flateyjum Giske og Vigra og tveimur hrikalegum eyjum til viðbótar Godøya og Valderøya, auk fjölda smærri eyja. Sveitarfélögin eru rétt norðan og vestan við Álasund.