Fara í innihald

Gaukfuglar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gaukfuglar
Gullgaukur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Cuculiformes
Wagler, 1830
Ættir

Gaukfuglar (fræðiheiti: Cuculiformes) eru ættbálkur fugla og telur um 160 tegundir sem flestar lifa í skóglendi í Afríku. Þar af telur gaukaætt 140 tegundir en 50 af þeim eru hreiðursníklar sem verpa í hreiður annarra fugla og láta þá unga eggjunum út.

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.