Fara í innihald

Garðalind

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Garðalind

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stokkrósabálkur (Malvales)
Ætt: Stokkrósaætt (Malvaceae)
Ættkvísl: Linditré (Tilia)
Tegund:
T. × europaea

Tvínefni
Tilia × europaea
L.
Samheiti

Tilia × vulgaris Hayne
Tilia cordata f. vulgaris Ig. Vassil.
Tilia intermedia DC.
Tilia vulgaris Hill

Garðalind (fræðiheiti: Tilia × europaea[1]) er tré af stokkrósaætt. Útbreiðsla er í Evrópu til Kákasus og V-Asíu.[2] Tréð verður 15-50 metra hátt. Garðalind er náttúrulegur blendingur tegundanna fagurlindar og hjartalindar (Tilia × europaea), og er algengasta gerð linditrjáa í bæjum og borgum Evrópu. Lítil reynsla er af tegundinni hérlendis og gefur ekki miklar vonir.[3]

Trjágöng í Hampshire, Bretlandi
Gall á blaði garðalindar. Mítill af tegundinni Eriophyes tiliae tiliae.
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43292100. Sótt 11. nóvember 2019.
  2. „Tilia × europaea L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 18. febrúar 2021.
  3. Garðalind Geymt 3 desember 2022 í Wayback Machine - Lystigarður Akureyrar
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.