Á úrvalsgáttinni birtist það alfræðiefni sem þykir bera af á íslensku Wikipediu í bland við úrvalsgreinar á öðrum tungumálum og margmiðlunarefni frá Wikimedia Commons. Uppfærðu síðuna til þess að sjá nýtt efni af handahófi.
Kartöflur eru upprunnar í Andesfjöllum, nánar tiltekið í suðurhluta Perú rétt norðan við Titikakavatn samkvæmt nýlegri rannsókn. Frá Suður-Ameríku barst kartaflan til Evrópu með spænskum og portúgölskum landvinningamönnum á síðari hluta 16. aldar. Elstu heimildir um kartöflurækt í Gamla heiminum eru frá Kanaríeyjum árið 1567. Kartaflan náði sér þó ekki á strik sem undirstöðufæða í Evrópu fyrr en um tvö hundruð árum síðar og þá sem svar við harðindum sem ollu uppskerubresti í hinni hefðbundnu kornrækt. Kartöfluræktin í Evrópu byggðist á fáum afbrigðum og var því veik fyrir sjúkdómum eins og kartöflumyglu sem olli uppskerubresti á mörgum stöðum í Evrópu á fimmta áratug19. aldar.
Kartaflan er undirstöðuhráefni í evrópskri matargerð og Evrópubúar og Bandaríkjamenn eru enn mestu kartöfluneytendurnir en síðustu áratugi hefur kartöfluræktun farið ört vaxandi í Asíu. Kína er nú stærsti kartöfluframleiðandinn á heimsvísu með um fimmtung heimsframleiðslunnar.
Árið 2008 var ár kartöflunnar, en á hverju ári tileinka Sameinuðu þjóðirnar árið einhverju málefni sem varðar heill mannkyns. Ástæðan fyrir valinu er sú að kartaflan er talin geta hjálpað til að ná einu af átta þúsaldarmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna sem er að fækka þeim um helming sem líða skort og hungur vegna fátæktar fyrir árið 2015.
Sjávarútvegur hefur verið mikilvæg atvinnugrein á Íslandi frá upphafi Íslandsbyggðar, en einhverjar gjöfulustu veiðislóðir í Norður-Atlantshafi eru í íslenskri lögsögu. Sjávarútvegur átti þátt í að breyta Íslandi frá því að vera ein fátækasta þjóð Evrópu í byrjun 19. aldar í eina af efnuðustu þjóðum heims um aldamótin 2000. Úr hafinu kom ekki einungis matur á borð Íslendinga því fiskurinn hefur einnig verið verðmæt útflutningsvara og er það enn. Sjávarútvegur stendur nú fyrir 40% útflutningsverðmæta landsins, ríflega 12% af vergri landframleiðslu og sér um það bil 7% íbúanna fyrir atvinnu. Saga íslensks sjávarútvegs snýst þó ekki einungis um efnahagslegavelferð, heldur hefur sjávarútvegur skipað stóran sess í íslenskri menningu og arfleifð.
Allt efni Wikipediu er unnið í sjálfboðavinnu með það markmið að safna samanlagðri þekkingu mannkyns og gera hana eins aðgengilega og hægt er. Á þessari síðu eru bestu dæmin um þetta starf á íslensku Wikipediu en það er mikið verk óunnið og öll hjálp er vel þegin. Ef þú getur hugsað þér að taka þátt í þessu verkefni þá ættir þú að lesa kynninguna og nýliðanámskeiðið og hefjast svo handa.
Af 59.666 greinum á íslensku Wikipediu komast aðeins örfáar útvaldar í hóp gæða- og úrvalsgreina. Samstarf notenda um að fjölga þessum greinum og hækka hlutfall þeirra fer fram í úrvalsmiðstöðinni.
Kylie Ann Minogue, OBE (born 28 May 1968), often known simply asKylie, is an Australian singer, recording artist, songwriter, showgirl, and actress. After beginning her career as a child actress on Australian television, she achieved recognition through her role in the television soap opera Neighbours, before commencing her career as a recording artist in 1987. Her first single, "The Loco-Motion", spent seven weeks at number one on the Australian singles chart and became the highest-selling single of the decade. This led to a contract with songwriters and producersStock, Aitken & Waterman. Her debut album, Kylie (1988), and the single "I Should Be So Lucky", both performed well on international charts, particularly in Australia and the United Kingdom.
Initially presented as a "girl next door", Minogue attempted to convey a more mature style in her music and public image. Her singles were well received, but after four albums her sales were declining, and she left Stock, Aitken & Waterman in 1992 to establish herself as an independent performer. Her next single, "Confide in Me", reached number one in Australia and was a hit in several European countries in 1994, and a duet with Nick Cave, "Where the Wild Roses Grow", brought Minogue a greater degree of artistic credibility. Drawing inspiration from a range of musical styles and artists, Minogue took creative control over the songwriting for her next album, Impossible Princess (1997).
Sinterklaas [sɪntər"klaːs] (ella meira formelt Sint Nicolaas ella Sint Nikolaas; Saint Nicolas á fronskum; Sankt Nikolaus á týskum) er ein siðsøguligur (traditionellur) vetrarferiu figurur ið enn verður hátíðarhildin í Niðurlondum (Hálandi) og Belgia, og eisini í franska Flandern og Artois. Hann er eisini vælkendur í teim fyrrverandi hálendsku hjálondunum, eitt nú Aruba, Surinam, Curaçao, Bonaire og Indonesia. Hann er høvuðs upphavskeldan til norðuramerikanska jólamannin Santa Claus, og harvið eisini til føroyska jólamannin vit kenna í dag.
Hóast hann vanliga verður nevndur Sinterklaas (Santa Niklas ella Santa Klávus), er hann eisini kendur sum De Goedheiligman (Tann góði heilagmaðurin), Sint Nicolaas [sɪnt "nikolaːs] (Sankta Niklas) ella bara sum De Sint (Halgimennið).
Gáttir eru ein aðferðin til þess að setja efni Wikipediu fram á skipulagðan hátt og auðvelda aðgengi að því. Þær eru eins konar forsíður fyrir sín efnissvið. Góðar gáttir á íslensku Wikipediu eru: