Fara í innihald

Forsætisráðherra Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sitjandi forsætisráðherra Íslands er Kristrún Frostadóttir.

Forsætisráðherra Íslands stjórnar fundum ríkisstjórnar Íslands eins og segir í 17. grein stjórnarskrárinnar: „Fundunum stjórnar sá ráðherra, er forseti lýðveldisins hefur kvatt til forsætis, og nefnist hann forsætisráðherra“.

Forsætisráðherra er æðsti formaður forsætisráðuneytisins. Hann er einn þriggja handhafa forsetavalds í fjarveru forsetans. Ýmsar nefndir starfa undir forystu forsætisráðherrans.[1]

Sitjandi forsætisráðherra er Kristrún Frostadóttir.[2]

Röð forsætisráðherra eftir tímalengd í embætti

[breyta | breyta frumkóða]
# Forsætisráðherra Ár Dagar Flokkur
1. Davíð Oddsson 13 4887 Sjálfstæðisflokkurinn
2. Hermann Jónasson 10 3731 Framsóknarflokkurinn
3. Ólafur Thors 9 3535 Sjálfstæðisflokkurinn
4. Jón Magnússon 7 2712 Heimastjórnarflokkurinn
5. Hannes Hafstein 7 2613 Heimastjórnarflokkurinn
6. Bjarni Benediktsson (f. 1908) 6 2544 Sjálfstæðisflokkurinn
7. Steingrímur Hermannsson 6 2509 Framsóknarflokkurinn
8. Katrín Jakobsdóttir 6 2322 Vinstrihreyfingin - grænt framboð
9. Tryggvi Þórhallsson 4 1742 Framsóknarflokkurinn
10. Jóhanna Sigurðardóttir 4 1572 Samfylkingin
11. Ólafur Jóhannesson 4 1550 Framsóknarflokkurinn
12. Geir Hallgrímsson 4 1465 Sjálfstæðisflokkurinn
13. Steingrímur Steinþórsson 3 1277 Framsóknarflokkurinn
14. Gunnar Thoroddsen 3 1201 Sjálfstæðisflokkurinn
15. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 2 1050 Framsóknarflokkurinn
16. Stefán Jóhann Stefánsson 2 1037 Alþýðuflokkurinn
17. Sigurður Eggerz 2 1033 Sjálfstæðisflokkurinn
18. Geir H. Haarde 2 962 Sjálfstæðisflokkurinn
19. Ásgeir Ásgeirsson 2 786 Framsóknarflokkurinn
20. Björn Jónsson 1 714 Sjálfstæðisflokkurinn (eldri)
21. Björn Þórðarson 1 676 Utan flokka
22. Halldór Ásgrímsson 1 638 Framsóknarflokkurinn
23. Einar Arnórsson 1 611 Sjálfstæðisflokkurinn langsum
24. Bjarni Benediktsson (f. 1970) 1 579 Sjálfstæðisflokkurinn
25. Kristján Jónsson 1 498 Utan flokka
26. Þorsteinn Pálsson 1 448 Sjálfstæðisflokkurinn
27. Jóhann Hafstein 1 400 Sjálfstæðisflokkurinn
28. Jón Þorláksson 1 385 Íhaldsflokkurinn
29. Emil Jónsson 0 332 Alþýðuflokkurinn
30. Sigurður Ingi Jóhannsson 0 281 Framsóknarflokkurinn
31. Benedikt Gröndal 0 116 Alþýðuflokkurinn
33. Kristrún Frostadóttir 0 34[a] Samfylkingin
32. Magnús Guðmundsson 0 15 Íhaldsflokkurinn
  1. Miðað við 24 janúar 2025.

Yngsti forsætisráðherrann

[breyta | breyta frumkóða]
# Forsætisráðherra Aldur Flokkur
1. Kristrún Frostadóttir 36 Samfylkingin
2. Hermann Jónasson 37 Framsóknarflokkurinn
3. Ásgeir Ásgeirsson 38 Framsóknarflokkurinn
4. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 38 Framsóknarflokkurinn
5. Tryggvi Þórhallsson 38 Framsóknarflokkurinn

Elsti forsætisráðherrann

[breyta | breyta frumkóða]
# Forsætisráðherra Aldur Flokkur
1. Gunnar Thoroddsen 72 Sjálfstæðisflokkurinn
2. Ólafur Thors 71 Sjálfstæðisflokkurinn
3. Jóhanna Sigurðardóttir 70 Samfylkingin
4. Jón Magnússon 67 Íhaldsflokkurinn
5. Ólafur Jóhannesson 66 Framsóknarflokkurinn

Fyrrverandi forsætisráðherrar sem enn eru á lífi

[breyta | breyta frumkóða]

Feitletrað = Fyrrum forsætisráðherrar sem eiga enn sæti á Alþingi.

Tímaröð íslenskra forsætisráðherra

[breyta | breyta frumkóða]

Tímaröðin hér fyrir neðan sýnir æviskeið og stjórnmálaferil íslenskra forsætisráðherra í gegnum tíðina að meðtöldum ráðherrum Íslands allt frá því að Ísland fékk heimastjórn árið 1904.

Ásgeir Ásgeirsson var forsætisráðherra og síðar forseti Íslands. Hann er sá eini til þess að gegna báðum embættum.
Hannes Hafstein varð fyrsti ráðherra Íslands frá og með 1. febrúar 1904.
Ólafur Thors sat fimm sinnum sem forsætisráðherra.
Kristrún FrostadóttirKatrín JakobsdóttirBjarni Benediktsson (f. 1970)Sigurður Ingi JóhannssonSigmundur Davíð GunnlaugssonJóhanna SigurðardóttirGeir HaardeHalldór ÁsgrímssonDavíð OddssonÞorsteinn PálssonSteingrímur HermannssonGunnar ThoroddsenBenedikt Sigurðsson GröndalGeir HallgrímssonÓlafur JóhannessonJóhann HafsteinBjarni Benediktsson (f. 1908)Emil JónssonSteingrímur SteinþórssonStefán Jóhann StefánssonBjörn ÞórðarsonÓlafur ThorsHermann JónassonÁsgeir ÁsgeirssonTryggvi ÞórhallssonJón ÞorlákssonJón MagnússonEinar ArnórssonSigurður EggerzKristján JónssonBjörn JónssonHannes Hafstein


  1. „Stjórnaráðið — Um ráðuneytið“. Sótt 30. nóvember 2017.
  2. „Ráðuneyti frá 1917“. Alþingi.
  Þessi stjórnmálagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.