Fara í innihald

Fósturfita

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nýfætt barn hulið fósturfitu að hluta

Fósturfita (fræðiheiti: Vernix caseosa) er hvít hula á húð margra nýfæddra barna. Fósturfitan er talin virka sem nokkurs konar varnarkrem fyrir húðina.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.