Fáni Argentínu
Útlit
Fáni Argentínu tók formlega gildi 27. febrúar 1812. Í fyrstu var engin sól í miðju fánans en henni var bætt við 1818. Er sólin sögð vísa til hæsta guðs Inkaríkisins Inti.
Fáninn samanstendur af þremur jafnbreiðum lóðréttum borðum í hvítum og ljósbláum litum. Teikning fánans er eignuð Manuel Belgrano.