Fara í innihald

Emil Jónsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Emil Jónsson
Forsætisráðherra Íslands
Í embætti
23. desember 1958 – 20. nóvember 1959
ForsetiÁsgeir Ásgeirsson
ForveriHermann Jónasson
EftirmaðurÓlafur Thors
Utanríkisráðherra Íslands
Í embætti
31. ágúst 1965 – 14. júlí 1971
ForsætisráðherraBjarni Benediktsson
Jóhann Hafstein
ForveriEinar Ágústsson
EftirmaðurÓlafur Jóhannesson
Í embætti
3. ágúst 1956 – 17. október 1956
ForsætisráðherraHermann Jónasson
ForveriGuðmundur Í. Guðmundsson
EftirmaðurGuðmundur Í. Guðmundsson
Formaður Alþýðuflokksins
Í embætti
1956–1968
ForveriHaraldur Guðmundsson
EftirmaðurGylfi Þ. Gíslason
Alþingismaður
frá til  kjördæmi    þingflokkur
1934 1959  Hafnarfjörður  Alþýðufl.
1959 1971  Reykjanes  Alþýðufl.
Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði
frá til    flokkur
1930 1962  Alþýðufl.
Persónulegar upplýsingar
Fæddur27. október 1902
Hafnarfirði, Íslandi
Látinn30. nóvember 1986 (84 ára) Hrafnistu, Hafnarfirði, Íslandi
StjórnmálaflokkurAlþýðuflokkurinn
MakiGuðfinna Sigurðardóttir (g. 1925)
Börn6
HáskóliKaupmannahafnarháskóli
Æviágrip á vef Alþingis

Emil Jónsson (fæddur 27. október 1902, látinn 30. nóvember 1986) fæddist í Hafnarfirði og var forsætisráðherra fyrir Alþýðuflokkinn.

Hann sat á Alþingi fyrir Alþýðuflokkinn á árunum 1934-1971 og var formaður flokksins 1958-1968. Hann var ráðherra 1944-1949 og 1958-1971. Þá var hann forseti Sameinaðs Alþingis 1956-1958.


Fyrirrennari:
Hermann Jónasson
Forsætisráðherra
(23. desember 195820. nóvember 1959)
Eftirmaður:
Ólafur Thors
Fyrirrennari:
Haraldur Guðmundsson
Formaður Alþýðuflokksins
(19581968)
Eftirmaður:
Gylfi Þ. Gíslason


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.