Fara í innihald

Disney

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Merki Disney .

Disney er bandarísk streymisveita í eigu Disney. Á streymisveitunni er hægt að finna efni frá Disney, Pixar, Marvel, Star Wars, National Geographic, 20th Century Fox, ABC og Fox.[1] Veitan var stofnuð 2019[2] og var hægt að fá íslenskan aðgang í september 2020 á ensku.[3]

Mikla athygli vakti í febrúar 2021 að engar íslenskar talsetningar eða myndtexti væri að finna á efni streymisveitunnar og meðal annars sendi menntamálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir forstjóra Disney tölvupóst um málið. Í júní 2021 bættust við íslenskar talsetningar og myndtextar á flestar kvikmyndir veitunnar.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Disney | The home of Disney, Marvel, Pixar, Star Wars and National Geographic“. www.disneyplus.com (bresk enska). Sótt 21. september 2020.
  2. „Disney “, Wikipedia (enska), 19. september 2020, sótt 21. september 2020
  3. „Disney til Íslands í september“. www.mbl.is. Sótt 21. september 2020.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.