Dillkartöflur
Útlit
Dillkartöflur eru smáar kartöflur afhýddar og soðnar og síðan kryddaðar með dilli, smjöri og sítrónusafa. Þessi réttur er þekktastur í Svíþjóð þar sem dillkartöflur eru hefðbundið meðlæti með kryddsíld og öðrum fiskréttum.
Dillkartöflur eru smáar kartöflur afhýddar og soðnar og síðan kryddaðar með dilli, smjöri og sítrónusafa. Þessi réttur er þekktastur í Svíþjóð þar sem dillkartöflur eru hefðbundið meðlæti með kryddsíld og öðrum fiskréttum.