Fara í innihald

Dendroctonus pseudotsugae

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dendroctonus pseudotsugae

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Yfirætt: Curculionoidea
Ætt: Ranabjöllur (Curculionidae)
Ættkvísl: Dendroctonus
Tegund:
D. pseudotsugae

Tvínefni
Dendroctonus pseudotsugae
Hopkins, 1905

Dendroctonus pseudotsugae[1] er barkarbjalla sem er ættuð frá vesturhluta N-Ameríku. Lirfur hennar bora sig um innri börk trjánna. Þær leggjast á degli, en finnast einnig stundum á föllnum lerkitrjám.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 30073266. Sótt 17. nóvember 2024.
  2. Furniss, Malcolm; Kegley, Sandra. „Forest Insect & Disease Leaflet 5“ (PDF). USDA Forest Service. USDA Forest Service, Pacific Northwest Region (R6), Portland, Oregon. Sótt 23. júlí 2016.
  Þessi liðdýragrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.