Fara í innihald

Coyhaique

Hnit: 45°34′12″S 72°3′58″V / 45.57000°S 72.06611°V / -45.57000; -72.06611
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

45°34′12″S 72°3′58″V / 45.57000°S 72.06611°V / -45.57000; -72.06611

Mynð af Coiqhaique.

Coyhaique er borg í Suður-Chile á Patagóníu. Borgin er höfuðborg Aysén-héraðs, íbúar eru 50.041 (2002). Borgin var stofnsett 12. október 1929 og hét þá „Baquedano“ eftir stríðhetju frá Kyrrahafsstríðinu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.