Fara í innihald

Channel 4

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Channel 4 er breskt almannaútvarp sem stofnað var 2. nóvember 1982.[1] Þó að Channel 4 fjármagni sjálft sig er hún í raun í opinberri eigu.[2] Upprunalega var það dótturfyrirtæki Independent Broadcasting Authority (IBA)[3] en nú er það í eigu almannafyrirtækisins Channel Four Television Corporation sem stofnað var árið 1990 og hóf vinnslu árið 1993.[4] Við skiptingu í stafrænt sjónvarp í Wales þann 31. mars 2010 varð Channel 4 sent út um landið allt í fyrsta sinn.[heimild vantar]

Stöðin var stofnuð til þess að keppa við tvær sjónvarpstöðvar ríkisútvarpsins BBC (BBC1 og BBC2), og almannaútvarpið ITV. Hægt er að ná í Channel 4 næstum um landið allt og í öðrum nærliggjandi löndum. Markaðshlutdeild er alveg stór þó að sé keppið mikið við fyrirtækið í kapalsjónvarpi, gervihnattasjónvarpi og stafrænu sjónvarpi.[heimild vantar]

  1. Rod Stoneman (3. júní 2020). „When Channel 4 Was Radical“. tribunemag.co.uk (bresk enska). Tribune. Sótt 20. október 2024.
  2. „About Channel 4 | Channel 4 Careers“. careers.channel4.com. Sótt 20. október 2024. „Channel 4 is a publicly-owned and commercially-funded UK Public Service Broadcaster (PSB) [..]
  3. Anthony Smith (22. júní 2016). „The history of channel 4: a twenty year gestation“. Open Democracy. Sótt 20. október 2024.
  4. „Consultation on a potential change of ownership of Channel 4 Television Corporation“. GOV.UK (enska). Sótt 20. október 2024.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.