Casanova (aðgreining)
Útlit
Casanova á oftast við kvennabósann Giacomo Casanova en getur einnig átt við eftirfarandi.
Fólk
[breyta | breyta frumkóða]- Corina Casanova (fæddur 1956), kanslari í Sviss.
- Francesco Giuseppe Casanova (1727–1803), ítalskur málari og bróðir Giacomo Casanovas
- Giovanni Battista Casanova (1730–1795), ítalskur málari og bróðir Giacomo Casanovas
- Myriam Casanova (fæddur 1985), svissneskur tennis leikmaður
- Paul Casanova (fæddur 1941), hafnaboltaleikmaður frá Kúbu
Listir
[breyta | breyta frumkóða]- Casanova, ungversk kvikmynd frá árinu 1918
- Casanova, óperetta eftir Ralph Benatzky frá árinu 1928
- Casanova, þáttaröð frá árinu 2005 í framleiðslu BBC
- Casanova, kvikmynd frá árinu 2005 með Heath Ledger í aðalhlutverki.
Staðir
[breyta | breyta frumkóða]- Casanova, Haute-Corse, sveitafélag á frönsku eyjunni Korsíka
- Casanova, Virginía, samfélag í Virginíu, Bandaríkjunum
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Casanova (aðgreining).