Fara í innihald

Calvin Harris

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Calvin Harris
Harris árið 2016
Fæddur
Adam Richard Wiles

17. janúar 1984 (1984-01-17) (40 ára)
Önnur nöfnLove Regenerator[1]
Störf
  • Plötusnúður
  • framleiðandi
  • söngvari
  • lagahöfundur
Ár virkur2002–í dag
Tónlistarferill
Stefnur
Hljóðfæri
Útgefandi
Vefsíðacalvinharris.com
Undirskrift

Adam Richard Wiles (f. 17. janúar 1984), betur þekktur sem Calvin Harris, er skoskur plötusnúður, plötuframleiðandi, söngvari, og lagahöfundur. Hann gaf út fyrstu breiðskífuna sína árið 2007 nefnd I Created Disco. Árið 2012 hlaut hann mikilla vinsælda með þriðju plötunni, 18 Months, sem komst efst á breska hljómplötulistann. Hún komst einnig á bandaríska Billboard 200 vinsældalistann þar sem hún náði hámarki í 19. sæti. Hann varð fyrsti breski einstaklings tónlistarmaðurinn til að ná milljarði streyma á Spotify og hefur hlotið verðlaun á borð við Brit-verðlaun, Billboard Music-verðlaun, og Grammy-verðlaun.

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • I Created Disco (2007)
  • Ready for the Weekend (2009)
  • 18 Months (2012)
  • Motion (2014)
  • Funk Wav Bounces Vol. 1 (2017)
  • Funk Wav Bounces Vol. 2 (2022)

Stuttskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Napster Live Session (2007)
  • iTunes Live: Berlin Festival (2008)
  • iTunes Live: London Festival '09 (2009)
  • Normani x Calvin Harris (2018, með Normani)
  • I'm Not Alone 2019 (2019)
  • Love Regenerator 1 (2020, sem Love Regenerator)
  • Love Regenerator 2 (2020, sem Love Regenerator)
  • Love Regenerator 3 (2020, sem Love Regenerator)
  • Moving (2020, sem Love Regenerator, með Eli Brown)
  • Rollercoaster (2021, sem Love Regenerator, með Solardo)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Calvin Harris teases completely 'different' music project“. Stoney Roads. 21. janúar 2020. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. júlí 2020. Sótt 21. janúar 2020.
  2. „Calvin Harris Strikes Three-Year Deal to Keep DJing in Las Vegas“. Billboard. 27. janúar 2015. Sótt 25. júlí 2015.
  3. 3,0 3,1 Leatherman, Benjamin (25. apríl 2013). „Calvin Harris @ Maya Day and Nightclub“. Phoenix New Times. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. október 2014. Sótt 26. október 2014.
  4. Brandle, Lars (22. apríl 2013). „Calvin Harris Sets Chart Record, Becomes U.K.'s New 'King of Pop'. Billboard. Sótt 26. október 2014.
  5. Wilson, Jen (5. júní 2009). „Calvin Harris Books U.K. Tour“. Billboard. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. september 2015. Sótt 2. ágúst 2015.
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.