Calvin Harris
Útlit
Calvin Harris | |
---|---|
Fæddur | Adam Richard Wiles 17. janúar 1984 |
Önnur nöfn | Love Regenerator[1] |
Störf |
|
Ár virkur | 2002–í dag |
Tónlistarferill | |
Stefnur | |
Hljóðfæri |
|
Útgefandi |
|
Vefsíða | calvinharris |
Undirskrift | |
Adam Richard Wiles (f. 17. janúar 1984), betur þekktur sem Calvin Harris, er skoskur plötusnúður, plötuframleiðandi, söngvari, og lagahöfundur. Hann gaf út fyrstu breiðskífuna sína árið 2007 nefnd I Created Disco. Árið 2012 hlaut hann mikilla vinsælda með þriðju plötunni, 18 Months, sem komst efst á breska hljómplötulistann. Hún komst einnig á bandaríska Billboard 200 vinsældalistann þar sem hún náði hámarki í 19. sæti. Hann varð fyrsti breski einstaklings tónlistarmaðurinn til að ná milljarði streyma á Spotify og hefur hlotið verðlaun á borð við Brit-verðlaun, Billboard Music-verðlaun, og Grammy-verðlaun.
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- I Created Disco (2007)
- Ready for the Weekend (2009)
- 18 Months (2012)
- Motion (2014)
- Funk Wav Bounces Vol. 1 (2017)
- Funk Wav Bounces Vol. 2 (2022)
Stuttskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Napster Live Session (2007)
- iTunes Live: Berlin Festival (2008)
- iTunes Live: London Festival '09 (2009)
- Normani x Calvin Harris (2018, með Normani)
- I'm Not Alone 2019 (2019)
- Love Regenerator 1 (2020, sem Love Regenerator)
- Love Regenerator 2 (2020, sem Love Regenerator)
- Love Regenerator 3 (2020, sem Love Regenerator)
- Moving (2020, sem Love Regenerator, með Eli Brown)
- Rollercoaster (2021, sem Love Regenerator, með Solardo)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Calvin Harris teases completely 'different' music project“. Stoney Roads. 21. janúar 2020. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. júlí 2020. Sótt 21. janúar 2020.
- ↑ „Calvin Harris Strikes Three-Year Deal to Keep DJing in Las Vegas“. Billboard. 27. janúar 2015. Sótt 25. júlí 2015.
- ↑ 3,0 3,1 Leatherman, Benjamin (25. apríl 2013). „Calvin Harris @ Maya Day and Nightclub“. Phoenix New Times. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. október 2014. Sótt 26. október 2014.
- ↑ Brandle, Lars (22. apríl 2013). „Calvin Harris Sets Chart Record, Becomes U.K.'s New 'King of Pop'“. Billboard. Sótt 26. október 2014.
- ↑ Wilson, Jen (5. júní 2009). „Calvin Harris Books U.K. Tour“. Billboard. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. september 2015. Sótt 2. ágúst 2015.