Fara í innihald

Brentford FC

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brentford Football Club
Fullt nafn Brentford Football Club
Gælunafn/nöfn The Bees
Stofnað 1889
Leikvöllur Brentford Community Stadium
Stærð 17.250
Stjórnarformaður Cliff Crown
Knattspyrnustjóri Thomas Frank
Deild Enska úrvalsdeildin
2023/2024 16. af 20
Heimabúningur
Útibúningur
Griffin Park sem var heimavöllur liðsins 1904-2020.
Brentford Community Stadium er nálægt Kew Bridge.

Brentford Football Club er enskt knattspyrnulið frá Brentford í vestur-London sem spilar í ensku úrvalsdeildinni. Liðið var stofnað árið 1889 og spilaði á heimavelli sínum Griffin Park frá 1904-2020. Frá 2020 spilaði liðið á nýjum velli; Brentford Community Stadium. Helstu andstæðingar eru nágrannaliðin Fulham FC og Queens Park Rangers.

Liðið komst í efstu deild 2021 eftir umspil en það hafði ekki spilað þar í nær 75 ár (1946-1947). Liðið endaði í 13. sæti tímabilið 2021-2022 og 9. sæti tímabilið eftir.

Íslenskir leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.