Brandenborgarkonsertarnir
Útlit
Brandenborgarkonsertarnir er flokkur sex konserta eftir Johann Sebastian Bach sem hann tileiknaði markgreifanum af Brandenborg og Schwedt árið 1721. Þeir eru meðal þekktustu hljómsveitarverka barroktímans.
Brandenborgarkonsertarnir er flokkur sex konserta eftir Johann Sebastian Bach sem hann tileiknaði markgreifanum af Brandenborg og Schwedt árið 1721. Þeir eru meðal þekktustu hljómsveitarverka barroktímans.