Fara í innihald

Blackburn Rovers

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Blackburn Rovers FC)
Blackburn Rovers Football Club
Fullt nafn Blackburn Rovers Football Club
Gælunafn/nöfn Rovers eða bláir og hvítir
Stytt nafn Blackburn Rovers
Stofnað 1875
Leikvöllur Ewood Park
Stærð 31,367
Stjórnarformaður Fáni Englands Steve Waggott
Knattspyrnustjóri Fáni Danmerkur Jon Dahl Tomasson
Deild Enska meistaradeildin
2022/23 7. sæti af 24
Heimabúningur
Útibúningur

Blackburn Rovers er knattspyrnulið frá Blackburn í Lancashire. Liðið spilar nú í ensku meistaradeildinni.

Alan Shearer er þekktasti fyrrum leikmaður liðsins en hann leiddi liðið til sigurs í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 1994-1995.

Arnór Sigurðsson gerði samning við félagið sumarið 2023.

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.