Fara í innihald

Austur-England

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Austur-Englandi.

Austur-England (enska: the East of England) er ein af níu embættislegum landshlutum á Englandi. Landshlutinn varð til árið 1994 og hefur verið notað í tölfræðilegu skyni frá 1999. Hann inniheldur sýslurnar Essex, Hertfordshire, Bedfordshire, Cambridgeshire, Norfolk og Suffolk.

Frá og með manntalinu árið 1999 var íbúafjöldi 5.388.140. Austur-England er að mestu leyti lágt; hæsti punkturinn í landshlutanum er 249 m yfir sjávarmáli. Peterborough, Luton og Southend-on-Sea eru þéttbyggðustu borgirnar í landshlutanum.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.