Fara í innihald

Atli Gíslason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Atli Gíslason (AtlG)
Alþingismaður
frá til  kjördæmi    þingflokkur
2007 2009  Suðurkjördæmi  Vinstrihreyfingin - grænt framboð
2009 2011  Suðurkjördæmi  Vinstrihreyfingin - grænt framboð
2011 2013  Suðurkjördæmi  Óháður
Persónulegar upplýsingar
Fæddur12. ágúst 1947 (1947-08-12) (77 ára)
Æviágrip á vef Alþingis

Atli Gíslason var íslenskur stjórnmálamaður og er fyrrum Alþingismaður. Hann lærði lögfræði við Háskóla Íslands, fór svo í framhaldsnám í Osló og í Kaupmannahöfn. Hann varð héraðsdómslögmaður árið 1979 og hæstaréttarlögmaður tíu árum síðar. 21. mars 2011 sagði Atli sig úr þingflokki Vinstri grænna vegna foringjaræðis á Alþingi.[1]

Maki Atla er Rannveig Sigurðardóttir, tjónafulltrúi. Hann á sjálfur þrjú börn, Jón Bjarna, Gísla Hrafn og Friðrik, og eina fósturdóttur, Guðrúnu Ernu.

Heimildaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
  Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.