Athrotaxis selaginoides
Athrotaxis selaginoides | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Athrotaxis selaginoides D.Don | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Cunninghamia selaginoides (D. Don) Siebold & Zucc. |
Athrotaxis selaginoides[2] er sígrænt tré sem er einlent í Tasmaníu[3] í Ástralíu, þar sem það vex í 400–1,120 m hæð. Að vetrarlagi í búsvæði þess er snjór algengur.[4][1]
Það verður um 20–30 m hátt, með bol að 1,5 m í þvermál. Blöðin eru nálarlaga, 7–18 mm löng og 3–4 mm breið, í spíral eftir sprotanum. Könglarnir eru hnattlaga, 15–30 mm í þvermál, með 20–30 köngulhreistur; þeir ná fullum þroska um sex mánuðum eftir frjóvgun. Frjókönglarnir eru 4–5 mm langir.[4]
Staða tegundarinnar er viðkvæm. Eins og hinar tvær Athrotaxis tegundirnar, er A. selaginoides viðkvæm fyrir eldi. Önnur ástæða fyrri hnignunar tegundarinnar er skógarhögg on heildarhnignun er talin vera um 40% síðustu 200 ár. Þrátt fyrir að 84% skóganna á vernduðum svæðum eru villieldar enn vandamál, en skógarhögg er bannað þar.[5]
Utan við útbreiðslusvæðið er hún stöku sinnum ræktuð í norðvestur Evrópu.[6] Hún þrífst í Skotlandi þar sem hún fær nægilega úrkomu til að viðhalda góðum vexti[7] og þroskar frjó fræ þar.[8]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Conifer Specialist Group 2000: Athrotaxis selaginoides
- ↑ D. Don, 1838 In: Ann. Nat. Hist. 1: 235.
- ↑ „Native Conifers of Tasmania“. Parks and Wildlife Service Tasmania. 17. júlí 2008. Sótt 9. ágúst 2011.
- ↑ 4,0 4,1 Farjon, A. (2005). Monograph of Cupressaceae and Sciadopitys. Royal Botanic Gardens, Kew. ISBN 1-84246-068-4
- ↑ http://oldredlist.iucnredlist.org/details/32055/0[óvirkur tengill]
- ↑ Mitchell, A. F. (1974). A Field Guide to the Trees of Britain and Northern Europe. Collins ISBN 0-00-212035-6
- ↑ Mitchell. A. F. Conifers in the British Isles. HMSO 1975 ISBN 0-11-710012-9. A bit out of date (first published in 1972), but an excellent guide to how well the various species of conifers grow in Britain giving locations of trees.
- ↑ Huxley. A. The New RHS Dictionary of Gardening. 1992. MacMillan Press 1992 ISBN 0-333-47494-5. Excellent and very comprehensive, though it contains a number of silly mistakes. Readable yet also very detailed.