Fara í innihald

Ari Johnsen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ari Márus Johnsen (skírður Ari Maurus Jónsson, en var líka stundum nefndur Ari Jónsson og Ari Márus Daníelsson Johnsen) (30. maí 186017. júní 1927) var fyrsti lærði óperusöngvarinn frá Íslandi. Hann starfaði aðallega í Þýskalandi, t.d. í Berlín, Leipzig og Hamborg, en kom einnig fram í Lundúnum. Hann hætti að syngja árið 1909, þar eð hann taldi sig þá vera orðinn of gamall til að syngja, og stundaði eftir það eingöngu söngkennslu í Hamborg og síðan í Kaupmannahöfn. [1] Hann var kallaður sönglistarmaður í blöðunum kringum aldamótin 1900. [2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Ísafold 1909“. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. mars 2016. Sótt 22. nóvember 2008.
  2. Ísafold 1901[óvirkur tengill]
  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.