Arfar
Útlit
Arfar (Stellaria) eru ættkvísl plantna af hjartagrasaætt; oftast sléttar jurtir með klofin krónublöð, þrjá stíla á frævunni og hýðisaldin með 6 flipa.
Á Íslandi vaxa 5 tegundir.
Arfar (Stellaria) eru ættkvísl plantna af hjartagrasaætt; oftast sléttar jurtir með klofin krónublöð, þrjá stíla á frævunni og hýðisaldin með 6 flipa.
Á Íslandi vaxa 5 tegundir.