Fara í innihald

Aðall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aðall er heiti á ákveðinni stétt fólks sem oftast er sú valdamesta og auðugasta í tilteknu landi. Aðalsstétt nýtur auk þess ákveðinna sérréttinda. Aðalsmenn og -konur bera ákveðna titla sem ganga í arf til barna þeirra ásamt þeim réttindum sem titlinum fylgja. Einhvers konar aðall hefur verið til í samfélögum þar sem lénskerfi hefur einhvern tíma verið til.

Á Vesturlöndum nútímans eru aðalstitlar yfirleitt aðeins heiðurstitlar og fela ekki í sér nein sérréttindi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.