26
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 26 (XXVI í rómverskum tölum) var í gregoríanska tímatalinu almennt ár sem byrjaði á þriðjudegi.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Pontíus Pílatus skipaður fylkisstjóri í Júdeu.
- Rómverjar brjóta á bak aftur uppsteyt í Þrakíu.
- Tíberíus rómarkeisari lætur af embætti og sest í helgan stein og eftirlætur Sejanus embættið.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- Quintus Haterius, rómverskur stjórnmálamaður