Fara í innihald

1667

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Árið 1667 (MDCLXVII í rómverskum tölum) var 67. ár 17. aldar sem hófst á laugardegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en þriðjudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Smásjáin sem Robert Hooke notaði til rannsókna. Úr bókinni Micrographia (1665).

Ódagsett

Ódagsett

Ódagsett

Opinberar aftökur

  • Galdramál: Þórarinn Einarsson á Birnustöðum, 42 ára, var brenndur á Þingvöllum fyrir að hafa drepið sóknarprestinn í Ögri með göldrum, og stúlku sem ekki virðist nafngreind í annálum. Þetta var ekki fyrsta galdrabrenna á Íslandi, en sú fyrsta á Alþingi.