1398
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1398 (MCCCXCVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Pétur Nikulásson Hólabiskup fór utan og kom líklega ekki aftur.
- Hellirinn Víðgelmir í Hallmundarhrauni fyrst nefndur í heimildum.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 9. september - Janus varð konungur Kýpur.
- Ríkharður 2. Englandskonungur gerði frænda sinn Hinrik Bolingbroke (síðar Hinrik 4.) útlægan í tíu ár.
- Þýsku riddararnir hertóku Gotland, sem hafði verið undir yfirráðum sjóræningja.
- Marteinn 1. Aragóníukonungur fór í krossferð gegn Márum í Norður-Afríku.
- Stecknitz-skurðurinn, elsti skipaskurður í Evrópu, grafinn milli ánna Trave og Saxelfar til að tengja Lýbiku og Hamborg.
Fædd
- (líklega) Johan Gutenberg, upphafsmaður prentlistarinnar (d. 1468).
Dáin
- 31. janúar - Sukō Japanskeisari (f. 1334).
- 24. júní - Hongwu Kínakeisari (f. 1328).
- 20. júlí - Roger Mortimer, jarl af March, ríkiserfingi Englands (f. 1374).
- 9. september - Jakob 1., konungur Kýpur (d. 1334).
- Blanka af Navarra, Frakklandsdrottning, kona Filippusar 6. (f. 1331).