1301
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1301 (MCCCI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Heklugos stóð fram eftir árinu. Mikið hallæri varð á Íslandi.
- Loðinn af Bakka og Bárður Högnason komu frá Noregi, útnefndir lögmenn af Hákoni hálegg Noregskonungi, en Íslendingar neituðu að taka við þeim. Þriðji maðurinn, Álfur úr Króki, kom með þeim og hafði hann með sér ýmis konungsbréf og kröfur og vildi fá Hákon konung hylltan á Alþingi.
- 30. desember - Mikill jarðskjálfti á Suðurlandi. Hús féllu, einkum á Rangárvöllum.
- Kolbeinn Bjarnason Auðkýlingur fékk riddaratign í Noregi.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 7. febrúar - Játvarður Caernarvon varð fyrsti prinsinn af Wales.
- Dante Alighieri var rekinn í útlegð frá Flórens.
- Halastjarna Halleys sást.
Fædd
- 23. júlí - Ottó hertogi af Austurríki (d. 1339).
- Ingibjörg Hákonardóttir af Noregi, hertogaynja, móðir Magnúsar Eiríkssonar smek (d. 1361).
Dáin
- 14. janúar - Andrés 3., konungur Ungverjalands.