Fara í innihald

Þríhyrningurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þríhyrningurinn á stjörnukorti.

Þríhyrningurinn (latína: Triangulum) er stjörnumerki á norðurhimni og eitt af 48 stjörnmerkjum fornaldar sem Kládíus Ptólmæos skráði á 2. öld. Stjörnumerkið er sýnt sem langur og mjór þríhyrningur þar sem grunnlínan liggur milli Beta Trianguli og Gamma Trianguli en Alfa Trianguli myndar toppinn.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.