Ásynjur
Útlit
Ásynjur eru í norrænni goðafræði gyðjur sem geta verið æsir og vanir og stundum jötnameyjar sem giftar eru goðunum:
- Frigg — höfuðgyðja, kona Óðins
- Freyja (Gísl hjá Ásum) — (Freyja var í sama flokki og Frigg)
- Gefjun — meyjargyðja
- Sif — kona Þórs
- Iðunn — kona Braga
- Nanna — kona Baldurs
- Skaði (jötnamey) — kona Njarðar
- Gerður (jötnamey) — kona Freys
- Hel (þursamey) — dóttir Loka