Fara í innihald

Maríutása

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Maríutása
Maríutása og netjuský
Maríutása og netjuský
SkammstöfunMt
ÆttkvíslKlósigar og Bólstraský
Hæðyfir 6000 m
Gerð skýjaHáský (Í mikilli hæð)
ÚtlitLitlar skýja ræmur
ÚrkomaStundum skýjaslæða

Maríutása (latína: Cirrocumulus) eru ein tegund háskýja og flokkast einnig sem bólstraský. Þau eru gerð úr hnoðrum sem virðast örsmáir vegna fjarlægðar. Oft myndast bönd eða skýjarákir. Gráblika myndast í 6 til 12 km hæð úr klósigum eða bliku þegar hitauppstreymi nær hraðanum 1m/s. Af þeim sökum eru maríutásur nánast alltaf innan um klósiga og blikuský.

  • „Ský“. Sótt 30. maí 2007.
  • „Cirrocumulus“. Sótt 7. júlí 2005.
  • „Háský“. Sótt 30. maí 2007.
  • Veður og umhverfi, bls. 32-33, Unnur Ólafsdóttir þýddi, Mál og menning / Edda útgáfa hf. Reykjavík.
  Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.