íslenska
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „íslenska“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | íslenska | íslenskan | —
|
—
| ||
Þolfall | íslensku | íslenskuna | —
|
—
| ||
Þágufall | íslensku | íslenskunni | —
|
—
| ||
Eignarfall | íslensku | íslenskunnar | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
íslenska (kvenkyn); veik beyging
- [1] indóevrópskt, germanskt tungumál sem er talað á Íslandi
- Framburður
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Talarðu íslensku? — Því miður, ég tala ekki íslensku.
- [1] „Íslenska er vesturnorrænt mál.“ (Vísindavefurinn : Er íslenska elsta tungumál í Evrópu? Hve gömul er hún?)
- [1] „Íslenska er þannig skyldari norsku og færeysku en sænsku og dönsku þótt öll séu málin runnin frá sama meiði.“ (Vísindavefurinn : Hver er uppruni íslenska tungumálsins?)
Þýðingar
[breyta]
Tungumál sem er talað á Íslandi
- Tilvísun
„Íslenska“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „íslenska “